5.11.2006 | 18:10
Velheppnuð Hrekkjavaka
Takk fyrir síðast! Mig langar að þakka öllum sem komu í hrekkjavökuna í gær og skemmtu sér með okkur. Þetta var virkilega skemmtilegt og Ljóskuklúbburinn hlakkar til að endutaka leikinn að ári. Búningarnir og gervin voru frábær ( myndir koma inn á morgun
), enda ekki við öðru að búast þegar svona skemmtilegur hópur kemur saman!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Takk innilega fyrir frábært kvöld, langt síðan ég hef skemmt mér svona vel
Erna Lilliendahl, 6.11.2006 kl. 08:33
Ég var ekki með... því miður en frændfólk mitt var þarna... Smellið hér!
Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.11.2006 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.